umbúðalaust

Með því að geta dælt rúðuvökva beint á bílinn minnkum við umbúðamagn rúðuvökva gríðarlega.
​Það að geta verslað akkúrat það sem vantar og skilað því umbúðalaust á bílinn – það er mikill munur.

Finna næstu rúðuvökvadælu

sex staðsetningar

Rúðuvökvi á dælu fæst á fimm Orkustöðvum.

  • Birkimel
  • Bústaðaveg
  • Dalveg
  • Hellu
  • Reykjavíkurvegi
  • Vesturlandsveg